grín eða?

grín eða??? bara spyr, sumir kunna ekki að skammast sín!!! allavega finnst mér að hann ætti að fara, guð sé lof að ég búi út á landi, annars myndi mér finnast að það ætti að kjósa aftur en það má víst ekki í sveitastjórnarkostningum.........
mbl.is Vilhjálmur: Hef axlað ábyrgð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Nei, því miður má víst ekki kjósa aftur, en það er samt í mínum huga það eina raunhæfa.  Kveðja norður.

Ásdís Sigurðardóttir, 12.2.2008 kl. 15:49

2 Smámynd: Björn Finnbogason

Þetta á nú að heita rjómi Reykjavíkur, borgarstjórnin.  Það eru nú ekki margir þarna sem ég myndi hrósa neitt yfirleitt.

Björn Finnbogason, 12.2.2008 kl. 21:52

3 Smámynd: Guðrún Fanney Einarsdóttir

já það er engin syndlaus og allir ættu að skoða sína stöðu nánar;)

Guðrún Fanney Einarsdóttir, 13.2.2008 kl. 00:23

4 identicon

Björn ertu að grínast? er þá rjóminn af landsbyggðinni Birkir Jón, Jón Bjarnason, Kristján Mö, Sturla Bö og Kiddi sleggja sem allir eru kunn sjarmatröll og gáfumenni af landsbyggðinni?

 Þá held ég kjósi frekar gelgjurnar í borgarstjórnarflokki Sjálfstæðisflokks nú eða hár módelið hann Dag:) 

 Skil ekki svona komment frá fólk sem býr útá landi.... ekki mjög málefnalegt. 

Það breytir hinsvegar ekki því að Vilhjálmur er alveg rúinn trausti og virðist ekkert ætla að hætta að grafa gröfina sína. Löngu kominn með þessi lögbundnu sex fet, svo hann ætti að stoppa helst bara strax.

Tóti (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 00:49

5 Smámynd: Björn Finnbogason

Allir ofantaldir réttkjörnir á þing fyrir sína flokka.  Pointið í þessu er nú frekar hversu aumt lið gefur kost á sér til þessara starfa fyrir okkur og svo kjósum við það "bara"!  Skiljum svo ekkert í að það standi sig ekki neitt.

En svona frá landsbyggðinni séð, þætti mér vænt um að fá göng frá götuendanum mínum að t.d. Frostaskjóli, sem er í Reykjavík sjáðu, þá yrðu þetta ekki nema svona 22 km, og flugfarþegar gætu nýtt sér þau líka 

Björn Finnbogason, 14.2.2008 kl. 01:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband