hmmm.....

langt síðan ég bloggaði, EN er stelpan þetta ekki full harður dómur, ég meina hún var 11 ára með asperger heilkenni sem er angi af einhverfu!! eðaþú veist ég veit það ekki almennilega , tíu millur eru nú kannski full mikið. En eins og ég sagði þá þekki ég ekki stúlkuna til að dæma um það , en dæmi hver fyrir sig.


mbl.is Dæmd til að greiða kennara 10 milljónir í bætur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það má vel vera að svo sé að dómurinn sé of þungur. En mér finnst persónulega að skólinn hefði átt að fá þennan dóm. Hurðin var í eign skólans og ekki eins og hún átti að vera skilst mér. Einnig má líka fara að athuga hvort sérskólar væru ekki betri fyrir börn með þessi einkenni, ég kann nú ekki að nefna þetta allt saman sem blessuð litlu börnin eru byrjuð að þjást af. Ég held svei mér þá að þau fái bara ekki þá athygli og aðstoð sem þurfa í venjulegum skólum, megnið af kennurunum er ekki þannig menntaðir að þeir átti sig á þörfum þessara einstaklinga. Með beztu kveðju.

bumba (IP-tala skráð) 15.3.2008 kl. 02:15

2 Smámynd: Guðrún Fanney Einarsdóttir

já sammála... maður náttúrulega veit ekki almennilega ....en eitthvað þarf að gera fyrir þessa einstaklinga;)

Guðrún Fanney Einarsdóttir, 15.3.2008 kl. 02:28

3 Smámynd: Pétur Kristinsson

En er ekki fáránlegt að skaðabætur til kennarans minnki af því að stelpan er með þennan sjúkdóm. Held að málið snúist meira um að hún fái bætur fyrir þann skaða sem að hún varð fyrir. Reyndar er ég sammála því að skólinn beri einhverja sök á þessu þar sem að hurðin er eign skólans.

Svo er það náttúrulega spurning hvort dómurinn sé ekki að segja með þessu að foreldrar og enginn annar beri ábyrgð á börnunum sínum.

Pétur Kristinsson, 17.3.2008 kl. 11:16

4 Smámynd: Guðrún Fanney Einarsdóttir

já það er vist.... en maður hélt að skólinn væri þannig tryggður að kennarinn ætti að fá bætur frá tryggingum skólans....ekki frá aumingja móðurinni sem er örugglega búin að standa í ströngu með stelpuna öll þessi ár.....á örugglega ekki efni á því að borga þennan pening:(

Guðrún Fanney Einarsdóttir, 17.3.2008 kl. 16:00

5 Smámynd: Pétur Kristinsson

Þannig á þetta auðvitað að vera þ.e. að skólinn sé tryggður fyrir svona slysum.

Sjálfsagt hefur móðirinn ekki efni á að borga þessa upphæð en mig minnir að ef að svo er að þá kemur ríkið til hjálpar þannig að kennarinn fái allavega einhvern hlut af þeim bótum sem henni voru dæmdar.

Pétur Kristinsson, 17.3.2008 kl. 18:07

6 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Mér skilst að sökum þess hversu vel fjölskylda stúlkunnar var tryggð þá verða þessar bætur greiddar af tryggingarfélaginu og að viðkomandi kennari hefði aldrei sótt þetta á foreldrana, heldur bara vegna þess að tryggingafélag viðkomandi borgaði brúsann

Ásdís Sigurðardóttir, 18.3.2008 kl. 22:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband